Rúsína Rjómaróva sigrar brjálað ljón

Smásagan um sirkusstúlkuna smávöxnu Rúsínu Rjómaróvu birtist í bókinni Töfrataflið og aðrar sögur sem Félag íslenskra bókaútgefenda gaf út í tilefni af viku bókarinnar 2002. Bókin inniheldur 11 smásögur fyrir börn og unglinga eftir jafnmarga höfunda.