Viðurkenningar

Nor­rænu barna­bóka­verðlaun­in 2007 fyr­ir bæk­urn­ar Njálu, Eglu og Lax­dælu sem komu út á ár­un­um 2002-2006.

Starfslaun listamanna á Akureyri fyrir tímabilið júní 2006 – maí 2007.

Íslensku barnabókarverðlaunin 2004 fyrir bókina Leyndardómar Ljónsins

Vor­vindar, viður­kenn­ing Barna og bóka, Íslands­deild­ar IBBY árið 2002 fyrir endursögn Njálu.

Smá­sagna­sam­keppni móður­máls­kenn­ara árið 1997 með sög­unni Áfram Óli.